23.11.2008 | 15:42
Hver eru takmörk bankaleyndar?
Hvernig getur þú, Lárus Welding, haldið því fram að að þú sért bundin af bankaleynd gagnvart bankastarfsemi sem hefur orðið gjaldþrota og þú m.a. annarra berð ábyrgð á? Þú þáðir 300 milljónir sérstaklega fyrir utan ofurlaun þín til þess koma að stjórnun banka sem fór á hausinn, bankastarfsemi sem fræðimenn á þessu sviði kalla "froðu". Ég er einn þeirra sem þarf að axla ábyrgð sem almennur skattborgari þessa lands á "froðustarfsemi" þinni og þinna líka og á kröfu á því að þú útskýrir í hverju hún var fólgin sem þú aftur á móti kýst að kalla "lánveitingar samkvæmt ströngum reglum".
Lárus Welding: Rangt að reglur hafi verið brotnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:49 | Facebook
Um bloggið
Þorvaldur Pálmason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 41
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.